Cart
Shopping cart

Anne Waltorp

Viðskiptavinur Zinzino

Velkomin/n! Ég hef haft frábæra reynslu af vörunum mínum og ég held að þú munir elska þær líka. Láttu mig vita hvað þér finnst!

Heilsa • fimmtudagur, 9. apríl 2020 • 1 min

Saffran – forn ofurfæða

By Zinzino

Eru þreytt/ur eða streitt/ur? Það er oft afgreitt sem fylgifiskur nútíma lífsstíls okkar. Þú hefur e.t.v. prufað að Googla heilsu upplýsingar á netinu.

Við leitina, rakstu þá nokkuð á heilsukosti Saffran? Ef svo þá veittirðu því varla eftirtekt, fyrr en þú sást það oftar og oftar.

Hvað er saffran?

Saffran er arómatískt krydd sem er dökkrautt á lit. Það kemur úr blóminu Crocus sativus. Saffran er í raun þræðirnir sem eru innan í blóminu. Blómið er upprunnið í Íran, Grikklandi, Marokkó og Spáni. Saffran er hitað og unnið til að ná fram bragðinu, en kraftur þessa framandi krydds er meiri en að hafa áhrif á skynfæri okkar.

Hin einstaka lífræna samsetning Saffrans er kröftug viðbót við mataræði þitt, þar sem það inniheldur meira en 150 efnasambönd og lífræn kemísk efni, steinefni og vítamín sem eru nauðsynleg mannlegri heilsu. Í þessari andoxunarefna blöndu eru þrjú efni sem vert er að minnast á: krósín, píkrókrósín og safranal.

Verðmætara en gull

Saffron er dýrasta krydd heimsins, verðlagt hærra en gull. Samt ná verðmætustu eiginleikar þess lengra en útlit, lykt eða bragð. Verðmætasti eiginleikinn er að það hjálpar þér við líðan þína.

Verum hamingjusöm

Saffran er stundum þekkt sem „sólskinskryddið.“ Ekki aðeins vegna einstaks litar síns, heldur vegna þess að það getur hjálpað þér að vera léttari í lund og aukið vellíðunartilfinningu. Ef þú ert að leita að betri gæðastundum og aukinni starfsorku, gríptu þá Viva+. Því það er ekkert betra en að vera upp á sitt besta.1

1Innihaldsefnum Viva+ fylgja ýmsar heilsufullyrðingar sem samþykktar hafa verið af EFSA (Matvælaöryggisstofnun Evrópu). Þessi innihaldsefni stuðla að eðlilegri starfsemi taugakerfisins og eðlilegri sálrænni virkni, auk þess að draga úr þreytu. Samkvæmt EFSA er mikilvægt að viðhalda þessari eðlilegu starfsemi, sem þýðir bætt einbeiting, námsgeta, minni, rökhugsun og streituþol.

1. The ingredients used in Viva+

Innihaldsefnum Viva+ fylgja ýmsar heilsufullyrðingar sem samþykktar hafa verið af EFSA (Matvælaöryggisstofnun Evrópu). Þessi innihaldsefni stuðla að eðlilegri starfsemi taugakerfisins og eðlilegri sálrænni virkni, auk þess að draga úr þreytu.