Cart
Shopping cart

Philipp Hauser

Zinzino Independent Partner

Velkominn! Ég er sjálfstætt starfandi ráðgjafi þinn, hér til að leiðbeina þér á heilsuferðalaginu þínu.

Hittu merkisbera okkar

Líf í jafnvægi býður upp á endalausa möguleika. Afreksfólkið sem ber vörumerkið okkar á erminni er sannur vitnisburður um það. Þetta eru persónulegar sögur þeirra.

Finnska blak- og strandblakkonan Riikka Lehtonen

Hin finnska Riikka Lehtonen, sem er stjörnuleikmaður í strandblaki, er gott dæmi um hvers vegna maður á aldrei að gefast upp

Riikka Lehtonen, sem hefur getið sér orð sem sigursælasta blakkona Finnlands, hefur spilað sem atvinnumaður fyrir hin ýmsu félög í Evrópu. Hún hafði verið atvinnumaður í 14 ár þegar ferill hennar náði nýjum hæðum í strandblaki.

LESTU SÖGUNA

Uppáhaldsvörur Riikka

Morten Aamodt, atvinnumaður í aflraunum og næststerkasti maður í heimi

Morten Aamodt, náttúrulega næststerkasti maður í heimi, „finnur muninn“ með Zinzino

Það er óvænt náttúruleg hlið á aflraunamönnum. Ólíkt vaxtarrækt, þar sem áhersla er lögð á stóra vöðva, fagurfræði og að spenna olíuborna handleggi, snúast aflraunir og það að vera náttúrulega sterkasti maður í heimi um styrk – hver getur lyft mestri þyngd, en ekki hver lítur best út á sviði.

LESTU SÖGUNA

Uppáhaldsvörur Morten

Krista Uzare, lettneskur sjósleðakappi og heimsmeistari árið 2018

Krista Uzare, heimsmeistari á sjósleða

Atvinnusjósleðakeppandi hlýtur að vera nálægt því að tróna efst á lista yfir „svölustu störf í heimi“. Krista Uzare frá Lettlandi byrjaði að keppa á sjó eftir að pabbi hennar hvatti hana til þess, en hann var sjálfur skíðameistari. Frá árinu 2010 hefur Krista keppt víðs vegar um heiminn. Hún er aðeins 25 ára gömul og árangur hennar er gott dæmi um hörku framkvæmdagleði.

LESTU SÖGUNA

Uppáhaldsvörur Krista

Clas Björling, þríþrautarmaður og nú þríþrautareinkaþjálfari og -fyrirlesari

Það er fátt sem stöðvar Clas Björling, atvinnumann í þríþraut og ævintýrakeppni

Fyrir suma íþróttamenn er ekki auðvelt að velja eina grein. Sem dæmi má nefna Clas Björling og ástríðu hans fyrir hjólreiðum, sundi og hlaupi. Hann vílar ekki fyrir sér að keppa í 30 kílómetra víðavangshlaupi… 90 kílómetra skíðagöngu… eða að synda þriggja kílómetra sund og hjóla svo 300 kílómetra. Þetta er líf og yndi Clas, atvinnumanns í þríþraut og ævintýrakeppni.

LESTU SÖGUNA

Uppáhaldsvörur Clas

Alpaskíðakonan Sara Hector, sigurvegari á fimm heimsbikarmótum og tveimur Ólympíuleikum

Zinzino átti þátt í að bjarga ferli Söru Hector

Sara Hector er ein af 10 bestu skíðakonum heims en ferill hennar tók næstum snemmbæran enda. Þegar hún var 27 ára var hún á toppnum með fjölda verðlauna, þar á meðal fimm heimsbikarmót og tvo Ólympíuleika í röð.

LESTU SÖGUNA

Uppáhaldsvörur Söru

Tengstu merkisberum okkar á Zinzino Blog