Cart
Shopping cart

Theodoros Boukouris

Zinzino Independent Partner

Velkominn! Ég er sjálfstætt starfandi ráðgjafi þinn, hér til að leiðbeina þér á heilsuferðalaginu þínu.

Uppskriftir • sunnudagur, 11. desember 2022 • 3 min

Dæmi um uppskriftir að hollum vegan-drykkjum

By Zinzino

Það er mikilvægt að fylgja fjölbreyttu vegan-mataræði sem inniheldur nóg af hollum næringarefnum. Með því að neyta fæðis sem inniheldur næringarrík hráefni sem eru að stofni til úr plöntum, eins og þessar uppskriftir að vegan-drykkjum, ásamt því að taka Polyphenol Omega Balance fæðubótarefni, færðu þá næringu sem líkaminn þinn þarfnast.

Þar koma vörur á borð við samverkandi blöndu Zinzino sem inniheldur smáþörungaolíu að gagni. BalanceOil+ Vegan er auðveld leið til að fá dagskammtinn af Omega-3, Omega-9 og D-vítamíni. Hún er án eiturefna og erfðabreytinga og hefur hlotið samþykki The Vegan Society.

Þú getur tekið daglega skammtinn af BalanceOil+ Vegan sér… eða blandað honum við þessa drykki sem eru hálfgerðar máltíðir út af fyrir sig.

Væri ekki tilvalið að læra hvernig hægt er að útbúa vegan-drykki?

strawberry-smoothie.jpeg

Morgunverður: Drykkur gerður úr jarðarberjum, jógúrti og hampprótíni

Byrjaðu daginn með þessum ljúffenga drykk, sem er svo sannarlega vegan. Hér er uppskriftin:

  • 250 ml af jarðarberjum
  • 125 ml af jógúrti sem er ekki unnið úr mjólkurafurðum
  • 20 ml hampfræ
  • 20-40 ml hreint hlynsíróp
  • 1.25 ml vanilludropar eða ¼ tsk kanilduft
  • 20-40 ml hampprótín
  • 125 ml af ísmolum
  • 250 ml af möndlumjólk (eða annarri mjólk sem er vegan)
  • Daglegi skammturinn þinn af BalanceOil+ Vegan

Og þú veist hvað kemur næst. Blanda! Þú getur bætt granóla við til að gera drykkinn aðeins stökkari. Það gerist ekki einfaldara.

cardamom-cinnamon-turmeric-iced-tea.jpeg

Miðdegishressing: Íste með kardimommum, kanil og gullinrót

Þessum drykk má lýsa með ýmsum hætti. Kryddað íste… chia-kryddað te… íste með gullinrótarmjólk… masala íste… frábær uppskrift að vegan-drykk sem er líka glútenfrír.

Þetta er hinn fullkomni drykkur þegar maður þarf aðeins að hressa sig við þegar líður á daginn. Hann er mildur, en þó með framandi bragð sem er afar hressandi. Þessi blanda er krydduð gullinrótarútgáfa af tælensku íste.

Bættu þessum hráefnum við innkaupalistann þinn:

Fyrir chai-teið:

  • 750 ml af vatni
  • 5-10 ml lausblaðate
  • 1.25 ml chai-krydd (eða stór klípa af kardimommu, kanil og svörtum pipar)
  • 2.5 ml rifið engifer
  • Ögn af stevíu (eftir því hversu sætan þú vilt hafa drykkinn)
  • 20 ml hreint hlynsíróp
  • Daglegi skammturinn þinn af BalanceOil+ Vegan

Og þá túrmerik-mjólkin:

  • 250 ml af möndlumjólk (eða annarri mjólk sem er vegan)
  • 1.25 ml túrmerik
  • 1.25 ml malaður kanill
  • Ögn af stevíu (eftir því hversu sætan þú vilt hafa drykkinn)
  • Ísmolar

Byrjaðu á að setja öll tegerðarefnin í skaftpott. Láttu malla í tvær mínútur, síaðu og settu til hliðar. Þegar vökvinn hefur kólnað skaltu athuga sætleikann.

Blandaðu kókshnetumjólkinni við túrmerik, kanil og stevíu. Hitaðu mjólkina til að draga fram bragðið. Settu ísmola og teblönduna í hátt glas þar til það er orðið fullt að ¾ hlutum og berðu síðan túrmerik-mjólkina fram.

vanilla-banana-smoothie.jpeg

Eftirrétturinn : Vanillumjólkurhristingur með döðlum (möndlum)

Búðu þig undir að þetta verði eftirlætis vegan-ábætirinn þinn. Taktu til þessi hráefni:

  • 250 ml af möndlumjólk (eða annarri mjólk sem er vegan)
  • 1 stór frosinn banani
  • 3-4 stórar döðlur (mjúkar og ferskar)
  • 4-5 ísmolar
  • 5 ml vanilludropar
  • Daglegi skammturinn þinn af BalanceOil+ Vegan

Settu hráefnin í blandara. Blandaðu í tvær mínútur eða þar til drykkurinn er laus við köggla. Dæmi um uppskriftir að vegan-drykkjum sem fljótlegt er að útbúa.

Polyphenol Omega Balance fæðubótarefnið, skráð hjá The Vegan Society 

Þú gætir þurft að minna sjálfan þig á að vera ekki með samviskubit eftir að þú hefur prófað þessar veganuppskriftir, drykkirnir eru það góðir. Þú gætir einnig gleymt að þessir ljúffengu drykkir eru ekki bara bragðgóðir – þeir eru stútfullir af mikilvægum næringarefnum sem eru nauðsynleg fyrir góða heilsu (einkum fyrir þá sem fylgja vegan-mataræði). BalanceOil+ Vegan er einstök formúla sem stuðlar að eðlilegri starfsemi hjartans((EPA og DHA stuðla að eðlilegri starfsemi hjartans. Þessa fullyrðingu má aðeins nota um matvæli sem innihalda a.m.k það magn af EPA og DHA sem tilgreint er í fullyrðingunni INNIHELDUR Omega-3 FITUSÝRUR samkvæmt upptalningu í Viðauka við reglugerð (EB) nr. 1924/2006. Fullyrðingin krefst þess að neytandinn skuli upplýstur um að jákvæðu áhrifin fáist með daglegri inntöku á 250 mg af EPA og DHA.)), heilans((DHA stuðlar að eðlilegri heilastarfsemi. Fullyrðinguna má aðeins að nota um matvæli sem innihalda a.m.k. 40 mg af DHA í hverjum 100 g og fyrir hverjar 100 kílókaloríur. Fullyrðingin krefst þess að neytandinn sé upplýstur um að jákvæðu áhrifin fáist með daglegri inntöku á 250 mg af DHA. Inntaka dókósahexensýru (DHA) mæðra stuðlar að eðlilegum heilaþroska hjá fóstrum og börnum sem eru á brjósti. Veita skal barnshafandi konum og konum með börn á brjósti upplýsingar þess efnis að dagleg inntaka DHA þurfi að vera 200 mg til viðbótar við ráðlagðan dagskammt af Omega-3 fitusýrum fyrir fullorðna, þ.e. 250 mg af DHA og EPA. Fullyrðinguna má aðeins nota um matvæli sem veita a.m.k. 200 mg af DHA daglega.)), og ónæmis((D-vítamín stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins. Einungis má nota fullyrðinguna um matvæli sem innihalda a.m.k. það magn D-vítamíns sem tilgreint er í fullyrðingunni INNIHELDUR D-vítamín samkvæmt upptalningu í Viðauka við reglugerð (EB) nr. 1924/2006.)) kerfisins.

Þessi blanda af smáþörungaolíu er auðug af Omega-3 fitusýrum (EPA, DHA og DPA), Echium fræolíu (SDA, ALA, og GLA), hágæðajómfrúarólífuolíu (pólýfenólar sem vernda frumur((Pólýfenólar í ólífuolíu vernda blóðlípíð gegn oxunarálagi. Þessa fullyrðingu má aðeins nota um ólífuolíu sem inniheldur a.m.k. 5 mg af hýdroxýtýrósóli og afleiðum þess (þ.e. ólevrópein efnasambönd og týrósól) í hverjum 20 g af ólífuolíu. Fullyrðingin krefst þess að neytandinn sé upplýstur um að jákvæðu áhrifin fáist með daglegri inntöku á 20 g af ólífuolíu.))), og vegan D3-vítamíni. Hið náttúrulega bragð BalanceOil+ Vegan passar fullkomlega við hvers konar heilsudrykk, te, mjólkurhristing eða safa. Það er hin fullkomna leið til að byrja daginn (án þess að þurfa að hafa áhyggjur af því hvaðan þú fáir þessi nauðsynlegu næringarefni).

Segðu okkur. Hvers konar vegan-drykk langar þig í dag? Drykk eftir sérstakri uppskrift eða kannski eitthvað sem er þín eigin uppfinning? Gleymdu bara ekki mikilvægasta innihaldsefninu: BalanceOil+ Vegan.

Vegna þess að hún auðveldar lífið til muna fyrir þá sem fylgja vegan-mataræði (og grænmetisætur).

Smelltu hér fyrir fleiri hollar uppskriftir. 

Þessar fullyrðingar hafa ekki verið metnar af bandaríska matvæla- og lyfjaeftirlitinu (Food and Drug Administration). Þessari vöru er ekki ætlað að greina, meðhöndla, lækna eða koma í veg fyrir nokkurn sjúkdóm.

1. DHA and EPA contribute to the normal function of the heart

DHA en EPA dragen bij aan de normale functie van het hart. De claim mag alleen worden gebruikt voor voedingsmiddelen die ten minste één bron van EPA en DHA bevatten zoals bedoeld in de claim BRON VAN Omega-3 VETZUREN, zoals opgenomen in de bijlage bij Verordening (EG) nr. 1924/2006. Om de claim te dragen, moet informatie worden verstrekt aan de consument dat het positieve effect wordt verkregen met een dagelijkse inname van 250 mg EPA en DHA.

2. DHA draagt bij aan het behoud van de normale hersenfunctie.

1 DHA draagt bij aan het behoud van de normale hersenfunctie. De claim mag alleen worden gebruikt voor voedsel dat tenminste 40 mg DHA per 100 g en per 100 kcal bevat. Om de claim te dragen, moet informatie worden verstrekt aan de consument dat het positieve effect wordt verkregen met een dagelijkse inname van 250 mg DHA. De inname van docosahexaeenzuur (DHA) draagt bij aan de normale hersenontwikkeling van de foetus en zuigelingen die borstvoeding krijgen. Informatie moet worden verstrekt aan zwangere vrouwen en vrouwen die borstvoeding geven, dat het positieve effect wordt verkregen met een dagelijkse inname van 200 mg DHA naast de aanbevolen dagelijkse inname van Omega-3 vetzuren voor volwassenen, dat wil zeggen: 250 mg DHA en EPA. De claim mag alleen worden gebruikt voor voedsel wat een dagelijkse inname biedt van tenminste 200 mg DHA.

3. Vitamin D contributes to immune system

Vitamine D draagt bij aan de normale werking van het immuunsysteem. De claim mag alleen worden gebruikt voor voedingsmiddelen die ten minste één bron van vitamine D bevatten zoals bedoeld in de claim BRON VAN vitamine D, zoals opgenomen in de bijlage bij Verordening (EG) nr. 1924/2006

4. Olive oil polyphenols

Olijfolie polyfenolen dragen bij aan de bescherming van bloedlipiden tegen oxidatieve stress. De vervanging van verzadigde vetten in de voeding door onverzadigde vetten draagt bij aan de instandhouding van normale cholesterolgehalten in het bloed.  Oliezuur is een onverzadigd vet. De claim mag alleen worden gebruikt voor olijfolie die ten minste 5 mg hydroxytyrosol bevat en de derivaten daarvan (bijv. oleuropeïnecomplex en tyrosol) per 20 g olijfolie. Om de claim te dragen, moet informatie worden verstrekt aan de consument dat het positieve effect wordt verkregen met een dagelijkse inname van 20 g olijfolie.