Cart
Shopping cart

Janice Achmann

Viðskiptavinur Zinzino

Velkomin/n! Ég hef haft frábæra reynslu af vörunum mínum og ég held að þú munir elska þær líka. Láttu mig vita hvað þér finnst!

BalanceTest

Prófaðu, ekki giska

Betri heilsa er mikilvæg og persónuleg, ekki háð ágiskunum. Við höfum 1.000.000 prófniðurstöður til að sanna það!

BalanceTest

Prófaðu, ekki giska

Betri heilsa er mikilvæg og persónuleg, ekki háð ágiskunum. Við höfum 1.000.000 prófniðurstöður til að sanna það!

Taktu prófið heima

Fyrsta prófið gefur þér staðreyndir um núverandi líkamsástand þitt. Seinna prófið veitir þér upplýsingar um hvernig líkami þinn bregst við.

Deila

1. Grunnlínupróf
Mælir 11 mismunandi fitusýrugildi í blóðinu og sýnir núverandi hlutfall af lífsnauðsynlegu Omega-6:3 fitusýrunum.

2. Framfarakönnun
Taktu prófið á 120 daga fresti til fylgjast með stöðunni þinni og aðlagaðu inntökuna eftir þörfum.

3. Skrifleg sönnun
Fylgdu þrepunum að ofan og sjáðu með eigin augum hvernig vörurnar skila árangri.

Láttu vísindin lýsa fram á veginn

Heimaheilsupróf okkar og sérsniðin fæðubótarefni veita þér einstaka innsýn inn í líkamsstarfsemi þína og veita þér aukna stjórn á eigin heilsu og vellíðan.

Hefur gengist undir greiningar af leiðandi aðila á sviði blóðdropaprófana

Prófið þitt er meðhöndlað á nafnlausan hátt af Vitas, sem er óháð GMP-vottuð rannsóknarstofa í Osló í Noregi, sem leigir út þjónustu sína til efnagreininga.

1,266,966 BalanceTest próf framkvæmd hingað til

Hvernig taka á prófið - skref fyrir skref

Þú færð leiðbeiningar sem auðvelt er að fylgja og sýna þér hvernig á að framkvæma prófið í nokkrum einföldum skrefum heima fyrir.

Deila

Þú hefur lokið prófinu. Þá er komið að næsta skrefi

BalanceOil+ endurheimtir á öruggan hátt lífsnauðsynlegt Omega-6:3 jafnvægi líkamans með sömu andoxunarefnum sem er náttúrulega að finna í fiskum til að tryggja upptöku líkamans á öllum næringarefnum.

Algengar spurningar

Það er einföld og skilvirk leið til að fylgjast með heilsunni og sérsníða næringarfræðilegar þarfir byggt á núverandi Omega-6:3 hlutfalli líkamans. BalanceTest prófið mælir 11 fitusýrur í blóðinu, þ.m.t. lífsnauðsynlegar Omega-3 fitusýrur, og veitir þér sex mismunandi heilsuleiðarmerki sem byggjast á Omega-6:3 mælingunni þinni.

Já. Nákvæmni og vægi allra okkar leynilegu, nafnlausu og vísindalegu heimaprófa stenst ítrustu kröfur læknisfræðilegra rannsókna. Öllum blóðsýnum er sjálfstætt stýrt og þau greind á nafnlausan hátt af Vitas sem er óháð GMP-vottuð rannsóknarstofa í Osló í Noregi, sem leigir út þjónustu sína til efnagreininga og er með 25 ára reynslu af því að framkvæma hágæða, sérsniðnar litskiljunargreiningar sem byggja á nýjustu þekkingu og tækni. Vitas nýtur viðurkenningar sem leiðandi aðili á sviði blóðdropaprófa og á rætur að rekja til næringarfræðideildar Institute of Basic Medical Sciences við Háskólann í Osló, stærstu næringarfræðideildar í Evrópu. Fyrirtækið hefur verið samstarfsaðili Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO).

Allar breytingar á lífsstíl okkar eða daglegum venjum hafa áhrif á næringarupptöku okkar og hvernig við bregðumst við mat. Það tekur frumur líkamans 120 daga að endurnýja sig. Því biðjum við þig um að taka prófið á fjögurra mánaða fresti til að aðlaga næringarinntöku þína ef einhverjar breytingar hafa orðið á lífi þínu. Með því að fylgjast stöðugt með því hvernig líkami þinn bregst við fæðubótarefnunum sem þú tekur, getur þú verið viss um að þú sért á réttri leið með heilsuna og að vörurnar séu að skila árangri og styðja þig í þinni vegferð.

Zinzino Blog

Upplýsingar, fróðleikur og innblástur á sviði heilsu og vellíðanar.
(Sumar bloggfærslur eru aðeins í boði á ensku).

Heilsa
Omega-3/Omega-6 hlutfallið og hvers vegna þú ættir að láta mæla það
miðvikudagur, 29. mars 2023
Heilsa
Þarf ég að taka blóðprufu áður en ég nota fæðubótarefni?
miðvikudagur, 29. mars 2023
Heilsa
BalanceTest. Fljótleg og auðveld skref til að mæla Omega-3.
fimmtudagur, 25. nóvember 2021