Cart
Shopping cart

Lucija Lukic Holjan

Viðskiptavinur Zinzino

Velkomin/n! Ég hef haft frábæra reynslu af vörunum mínum og ég held að þú munir elska þær líka. Láttu mig vita hvað þér finnst!

BalanceOil

Hvers vegna ætti ég að koma Omega-3 gildunum mínum í jafnvægi?

Vegna þess að nútíma mataræði inniheldur lítið af mikilvægum næringarefnum, of mikið af Omega-6 og ekki nóg af Omega-3.


Keyptu metsöluvöruna okkar

Við höfum fært Omega-3 fæðubótarefni aftur að náttúrulegum uppruna þeirra

60% hrein fiskiolía úr villtum smáfiski.

40% extra virgin ólífuolía úr hágæða ólífum.

Hágæða ólífur sem innihalda sömu andoxunarefni og finnast náttúrulega í fiski halda Omega fitusýrunum ferskum og öflugum í líkamanum.

Deila

Í sérflokki

Framúrskarandi BalanceOil+ fæðubótarefnið okkar með hreinni fiskiolíu og úrvals extra virgin ólífuolíu tryggir að næringarefnin frásogast í líkamanum. Brautryðjandi BalanceTest prófið okkar sannar það.

Fyrsti vegan valkosturinn á markaðnum

Þetta fæðubótarefni er vottað af Vegan Society og er samverkandi blanda af sjávarörþörungaolíu, hágæða extra virgin ólífuolíu, Ahiflower® fræolíu með SDA og vegan D3 vítamíni.

Geltöflur sem auðvelt er að kyngja

Vökvi er ekki fyrir alla. Prófaðu vinsælu geltöflurnar okkar sem eru unnar úr ólífuávaxtaþykkni og kakódufti.

Skoðaðu ferskt og bragðbætt úrval okkar

Veldu á milli mismunandi náttúrulegra bragðefna og vatnsleysanlegrar formúlu

Algengar spurningar

Ólífuolía! Flest Omega fæðubótarefni á markaðnum sem eru unnin á hefðbundin hátt, hafa lítil eða engin áhrif á líkamann. Omega-3 næringarefnin í fiskiolíu eru ekki nógu fersk og öflug til að frásogast í líkamanum. Til að bjóða upp á langtíma heilsufarslegan ávinning þarf fiskiolían að vera vernduð með sömu öflugu andoxunarefnunum og finnast náttúrulega í fiski. BalanceOil+ er blanda af hreinni fiskiolíu og extra virgin ólífuolíu sem inniheldur mikið magn af pólýfenólum - jurtafræðilegu jafngildi andoxunarefnanna sem finnast í fiski. Útkoman? Omega fæðubótarefni sem líkist í raun meira feitfiski en fiskiolíu. Og BalanceTest prófið okkar sannar það skriflega.

Zinzino BalanceOil+ byggir á náttúrulegum innihaldsefnum. Fiskiolíurnar sem við notum eru fyrst og fremst unnar úr skammlífum, litlum uppsjávarfiskum, eins og sardínum og ansjósum.

Kaldpressaða extra virgin ólífuolían er unnin úr spænsku Picual-ólífunni sem varð fyrir valinu þar sem hún er auðug af Omega-9 og býr yfir mjög miklu magni andoxunarefna. Ólífurnar búa yfir miklum gæðum, þar sem steinarnir eru fjarlægðir og aðeins ávextirnir eru kaldpressaðir, sem gefur extra virgin ólífuolíu sem inniheldur mjög mikið magn af afar öflugumandoxunarefnum sem kallast pólýfenólar.

Við notum náttúruleg D3-vítamín (kólekalsíferól) gerð úr lanólíni. Lanólín er náttúruleg fita sem er að finna í ull.

Rannsóknir vísindamanna okkar hafa sýnt fram á ávinning eftir 120 daga (tíminn sem það tekur frumurnar í líkamanum að endurnýjast) þegar Zinzino BalanceOil+ er notuð á réttan hátt á grundvelli niðurstaðna úr Balance Test prófinu. Mælt er með því að taka prófið áður en byrjað er á Balance Oil til að fá upplýsingar um hlutfallið þitt og svo aftur eftir 120 daga til að fylgjast með framförum þínum og stilla inntökuna þína.

Studd af vísindum. Samþykkt af krökkum

Barnvænt blandað ávaxtabragð og sérstakar skammtaráðleggingar.

Zinzino Blog

Upplýsingar, fróðleikur og innblástur á sviði heilsu og vellíðanar.
(Sumar bloggfærslur eru aðeins í boði á ensku).

Heilsa
Omega-3/Omega-6 hlutfallið og hvers vegna þú ættir að láta mæla það
miðvikudagur, 29. mars 2023
Heilsa
Taktu fæðubótarefni sem eru sniðin að þínum þörfum.
þriðjudagur, 12. janúar 2021
Heilsa
Þarf ég að taka blóðprufu áður en ég nota fæðubótarefni?
miðvikudagur, 29. mars 2023