Dejan Golob
Viðskiptavinur Zinzino
Velkomin/n! Ég hef haft frábæra reynslu af vörunum mínum og ég held að þú munir elska þær líka. Láttu mig vita hvað þér finnst!
Omega-6:3 hlutfallið og hvers vegna það er nauðsynlegt svo heilsan verði sem best
Nú á dögum er mataræði okkar öðruvísi en það var snemma á tuttugustu öldinni. Skyndibiti var ekki á matseðlinum og heldur ekki mikið unnar vörur sem innihalda hátt hlutfall af salti, sykri og Omega-6.
En jafnvel þótt þú eldir þinn eigin mat eru hráefnin því miður ekki af sömu gæðum og áður fyrr. Kjöt kemur aðallega frá dýrum sem eru fóðruð inni í hlöðu í stað þess að bíta gras á víðavangi og fiskur á borð við lax er alinn í lokuðum búrum og fóðraður með fiskimjöli í stað þess að nærast á þörungum í hafdjúpinu. Þetta hefur gríðarleg áhrif á næringargildi matvæla og þar með á frumur, vefi og líkama okkar.
Omega-6:3 hlutfallið
Við þurfum Omega-3 og Omega-6 í mataræði okkar en mikilvægast er að það sé í réttu hlutfalli – 90% fólks eiga það á hættu að vera í ójafnvægi. Þeir sem taka ekki Omega-3 fæðubótarefni geta verið í ójafnvægi með hlutfall sem er allt að 25:1.
Niðurstöðurnar sýna að við fáum ekki nógu mikið Omega-3 í mataræði okkar. Samkvæmt vísindarannsóknum er mælt með 3:1 hlutfalli milli nauðsynlegu fitusýranna Omega-6 og Omega-3.
BalanceTest Zinzino
BalanceTest Zinzino er auðvelt sjálfspróf til að greina fitusýrur í blóði þínu sem endurspeglar fituna í matnum sem þú borðar. BalanceTest er aðferð til að taka þornað blóðsýni (DVS) en það er vísindalega sannað að DBS er eins nákvæmt og blóðprufa úr bláæð þegar ætlunin er að greina fitusýrur.
Það eina sem þarf að gera er að fá nokkra blóðdropa úr fingurgómi á svokallaðan Whatman síupappír og það tekur innan við mínútu að ljúka sýnatökunni. VITAS Analytical Services** mun greina á nafnlausan hátt 11 fitusýrur*** sem saman eru um 98% fitusýra í blóðinu. Á meðal fitusýra sem finnast í blóði eru mettaðar, einómettaðar (Omega-9) og fjölómettaðar (Omega-6 og Omega-3) fitusýrur. Niðurstöðurnar eru síðan birtar, eftir um 20 daga, á vefsvæðinu zinzinotest.com þar sem upplýsingar eru veittar um Omega-6:3 Balance hlutfallið, Omega-3 magnið, verndarsnið (e. protection profile) fyrir fitusýrur og fleira.
Omega BalanceOil+ með pólýfenólum
BalanceOil+ er náttúrulegt fæðubótarefni með pólýfenólum sem stuðlar að Omega jafnvægi og er auðugt af ólífupólýfenólum, Omega-3 og D3-vítamíni. Varan er örugg leið til að stilla og viðhalda jafnvægi á EPA + DHA-gildum og Omega-6:3 Balance hlutfalli líkamans og vernda um leið frumurnar gegn oxun.6 Hún inniheldur einstaka blöndu af olíum sem unnar eru úr villtum smáfiski og foruppskeru hágæða jómfrúarólífuolíu.
Náttúruleg innihaldsefni
Fiskolían í BalanceOil+ frá Zinzino er aðallega fengin úr skammlífum, smáum uppsjávarfiski á borð við sardínur og ansjósur og fiskolíurnar eru fengnar úr heilum, óunnum fiski.
Við notum kaldpressaða hágæða jómfrúarólífuolíu. Spænsku Picual-ólífurnar urðu fyrir valinu þar sem þær eru auðugar af Omega-9 og búa yfir mjög miklu magni andoxunarefna.
Ólífurnar eru af foruppskerugæðum og í vinnsluferlinu eru steinarnir fjarlægðir og eingöngu ávextirnir eru kaldpressaðir sem skilar sér í hágæða jómfrúarólífuolíu sem er auðug af Omega-9 (olíusýru) með mikið magn andoxunarefna er kallast pólýfenólar (yfir 750 mg/kg5) sem bæði hafa fjölmarga jákvæða eiginleika15. Pólýfenólarnir verja BalanceOil+ í flöskunni og það sem er enn mikilvægara, frumur þínar líka6.
BalanceOil+ inniheldur D3-vítamín. Við notum náttúruleg D3-vítamín (kólekalsíferól) gerð úr lanólíni. Lanólín er náttúruleg fita sem er að finna í ull. D3-vítamínið er unnið úr lanólíni með því að leysa upp D3-vítamín forefni úr lanólíninu. Síðan er því breytt á efnafræðilegan hátt og það virkjað með því að setja það í útfjólublátt (UV) ljós. Efnaferlið er sambærilegt við það ferli sem verður í húð manna þegar hún framleiðir D3-vítamín.
BalanceOil+ vörurnar okkar innihalda einnig aðeins náttúruleg bragðefni
Mikilvæg jákvæð áhrif BalanceOil+ frá Zinzino
- Stuðlar að eðlilegri starfsemi heilans þar sem1 dagskammtur inniheldur 700 mg af DHA
- Stuðlar að eðlilegri hjartastarfsemi þar sem2 dagskammtur inniheldur 1300 mg af EPA og 700 mg af DHA
- Stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins þar sem3 dagskammtur inniheldur 20 µg af D3-vítamíni
- Hjálpar til við að viðhalda réttu magni af EPA og DHA í líkamanum
- Hjálpar til við að viðhalda réttu Omega-6:3 hlutfalli í líkamanum
- Hjálpar til við að viðhalda réttu magni af pólýfenólum í líkamanum til að verja blóðfituefnin gegn oxunarálagi6
- Styður við heilbrigða og eðlilega starfsemi augna þar sem það inniheldur 700 mg af DHA7
- Stuðlar að eðlilegum beinum11, vöðvavirkni12, eðlilegum tönnum13 og frumuskiptingu14 þar sem dagskammtur inniheldur 20 µg af D3-vítamíni
- Hjálpar til við að viðhalda eðlilegu þríglýseríðmagni í blóðinu8, eðlilegum blóðþrýstingi9 og eðlilegu kalsíummagni í blóði10.
Þegar það hefur fylgt persónumiðaðri heilsuáætlun okkar með BalanceOil+ í yfir 4 mánuði, prófað sig aftur og fengið að vita nýju gildin, hefur 95% fólks sem tekur Balance vörur frá Zinzino náð hlutfalli sem er nær 3:1 eftir 120 daga.
* Þessar fullyrðingar hafa ekki verið metnar af bandaríska matvæla- og lyfjaeftirlitinu (Food and Drug Administration). Þessari vöru er ekki ætlað að greina, meðhöndla, lækna eða koma í veg fyrir nokkurn sjúkdóm.
**Vitas er GMP vottuð rannsóknarstofa sem leigir út þjónustu sína til efnagreininga og er með 20 ára reynslu af því að framkvæma litskiljunargreiningar sem byggja á nýjustu þekkingu og tækni.
*** Fitusýrurnar 11 eru: Palmitínsýra(PA), sterínsýra(SA), olíusýra(OA), línólsýra(LA), alfalínólensýra(ALA), gammalínólensýra(GLA), díhómógammalínólensýra(DHGLA), arakídónsýra(AA), eikósapentensýra(EPA), dókósapentensýra(DPA), dókósahexanósýra(DHA).
4. Olive oil polyphenols
Olivenolie-polyphenoler bidrager til at beskytte fedtstoffer i blodet mod oxidativt stress. Udskiftning af mættede fedtstoffer i kosten med umættede fedtstoffer bidrager til at vedligeholde et normalt kolesterolniveau i blodet. Oliesyre er et umættet fedtstof. Anprisningen må kun anvendes for olivenolie, der indeholder mindst 5 mg hydroxytyrosol og derivater heraf (f.eks. oleuropein-kompleks og tyrosol) pr. 20 g olivenolie. For at anprisningen skal kunne anvendes, skal der gives oplysninger til forbrugeren om, at den gavnlige effekt opnås med et dagligt indtag på 20 g olivenolie.
7. DHA contributes to the maintenance of normal brain
DHA bidrager til at vedligeholde en normal hjernefunktion. Anprisningen må kun anvendes for fødevarer, der mindst indeholder 40 mg DHA pr. 100 g og pr. 100 kcal. For at anprisningen skal kunne anvendes, skal der gives oplysninger til forbrugeren om, at den gavnlige effekt opnås med et dagligt indtag på 250 mg DHA. Når mødre indtager docosahexaensyre (DHA) bidrager det til den normale udvikling af hjernen hos fosteret og ammede spædbørn. Gravide og ammende kvinder skal oplyses om, at den gavnlige effekt opnås ved daglig indtagelse af 200 mg DHA ud over det anbefalede daglige indtag for omega-3-fedtsyrer til voksne, dvs.: 250 mg DHA og EPA. Anprisningen må kun anvendes for fødevarer, der mindst giver et dagligt indtag på mindst 200 mg DHA.
8. DHA and EPA contribute to the normal function of the heart
DHA og EPA bidrager at vedligeholde normal hjertefunktion. Anprisningen må kun anvendes for fødevarer, der som et minimum er en kilde til EPA og DHA i henhold til det, der er angivet under anprisningen KILDE TIL OMEGA-3-FEDTSYRER på listen i bilaget til forordning (EF) nr. 1924/2006. For at anprisningen skal kunne anvendes, skal forbrugerne informeres om, at den gavnlige effekt opnås ved et dagligt indtag på 250 mg EPA og DHA.
10. DHA bidrager til opretholdelsen af en normal hjernefunktion
DHA bidrager til opretholdelsen af en normal hjernefunktion. Påstanden kan kun bruges for fødevarer, der mindst indeholder 40 mg DHA pr. 100 g og pr. 100 kcal. For at understøtte påstanden skal der gives oplysninger til forbrugeren om, at den gavnlige effekt opnås med et dagligt indtag på 250 mg DHA. Mødres indtag af docosahexaensyre (DHA) bidrager til den normale udvikling af hjernen hos fosteret og ammende spædbørn. Gravide og ammende kvinder skal oplyses om, at den gavnlige effekt opnås ved daglig indtagelse af 200 mg DHA ud over det anbefalede daglige indtag for omega-3-fedtsyrer til voksne, dvs.: 250 mg DHA og EPA. Påstanden kan kun bruges om fødevarer, der giver et dagligt indtag på mindst 200 mg DHA.
15. EPA og DHA bidrager til en normal hjertefunktion
EPA og DHA bidrager til en normal hjertefunktion. Påstanden kan kun anvendes om mad, som mindst er en kilde til EPA og DHA som omhandlet i påstanden KILDE TIL Omega-3 FEDTSYRER, som anført i bilaget til forordning (EF) nr. 1924/2006. For at understøtte påstanden skal der gives oplysninger til forbrugeren om, at den gavnlige effekt opnås med et dagligt indtag på 250 mg EPA og DHA.
16. DHA and EPA contribute to the maintenance of normal blood
DHA og EPA bidrager at vedligeholde normale triglyceridniveauer i blodet. Anprisningen må kun anvendes for fødevarer, som giver et dagligt indtag på mindst 2 g EPA og DHA. For at anprisningen skal kunne anvendes, skal der gives oplysninger til forbrugeren om, at den gavnlige effekt opnås med et dagligt indtag på 2 g EPA og DHA. Når påstanden bruges om kosttilskud og/eller berigede fødevarer, skal der desuden gives oplysninger til forbrugerne om ikke at overstige et supplerende dagligt kombineret indtag af 5 g EPA og DHA. DHA bidrager til at vedligeholde normale triglyceridniveauer i blodet. Anprisningen må kun anvendes for fødevarer, som giver et dagligt indtag på 2 g af DHA og som indeholder DHA i kombination med eicosapentaensyre (EPA). For at anprisningen skal kunne anvendes, skal der gives oplysninger til forbrugeren om, at den gavnlige effekt opnås med et dagligt indtag på 2 g DHA. Når påstanden bruges om kosttilskud og/eller berigede fødevarer, skal der desuden gives oplysninger til forbrugerne om ikke at overstige et supplerende dagligt kombineret indtag af 5 g EPA og DHA.
Deila þessari síðu
Eða afrita hlekk