Cart
Shopping cart

Helen Stenberg

Zinzino Independent Partner

Velkominn! Ég er sjálfstætt starfandi ráðgjafi þinn, hér til að leiðbeina þér á heilsuferðalaginu þínu.

Uppskriftir • mánudagur, 13. desember 2021 • 3 min

Matreiðslubók Zinzino með heilsusamlegum uppskriftum fyrir hátíðirnar

By Zinzino

Nú þegar líður að jólum vildum við búa til matreiðslubók á netinu með heilsusamlegum uppskriftum sem þú getur notið. Lítil gjöf frá Zinzino fjölskyldunni til þín.

En áður en við skellum okkur í uppskriftirnar erum við með nokkur fljótleg og einföld ráð um hollt mataræði fyrir hátíðirnar.

  • Drekka nóg af vatni. Það hjálpar við meltingu, tryggir að þú fáir nægan vökva og veitir þér orku allan daginn/nóttina á þessum annasama tíma.
  • Borða fæðu sem er auðug af Omega-3. Þú veist sennilega þegar hversu mikið við elskum omega fitusýrur, en aldrei er góð vísa of oft kveðin. Að borða matvæli sem eru auðug af omega-3 hefur margvíslegan ávinning og er meðal annars gott fyrir kólesterólið, hjartað1 og heilann2.
  • getur hjálpað til við orkustigið, ónæmiskerfið og jafnvel bætt skap. Slík matvæli eru til dæmis lax, sardínur, ostrur, chia-fræ, valhnetur, rósakál og auðvitað skaltu ekki gleyma að taka BalanceOil+.
  • Hugsaðu um magann með uppskriftum sem eru góðar fyrir þarmaheilsuna. Hátíðirnar geta reynt á meltingarveginn því þá borðum við meira og leyfum okkur meiri óhollustu. Þetta er áminning til þín um að gleyma ekki að taka ZinoBiotic+ daglega og bæta nokkrum uppskriftum sem eru góðar fyrir þarmaheilsuna við daglega mataræðið þitt. Þú gætir til dæmis fengið þér jógúrt, banana og möndlur í morgunmat. Engifer og piparmyntute eftir máltíðir. Þú getur sett ólífuolíu (eða R.E.V.O.O) á ferska salatið þitt og borðað súrdeigsbrauð í staðinn fyrir hvítt brauð.
  • Borða hægt. Mundu að njóta hvers bita þegar þú gæðir þér á ljúffengu uppskriftunum þínum. Það mun hjálpa þér að vita hvenær þú ert saddur og að njóta bragðs og áferðar hvers hráefnis.
  • Að skilja hráefni hollrar fæðu og máltíða. Kynntu þér hráefnið sem þú eldar með og borðar. Að skilja hvort þessi matvæli séu góð fyrir þig og hvort þau séu prótein, kolvetni, grænmeti, ávextir eða sælgæti mun hjálpa þér að vita hversu mikið þú ættir að neyta af hverju þeirra. Aðeins þú veist hvenær þarmarnir þínir segja „ekki meira“ þannig að ef þú skilur þessi matvæli mun það hjálpa þér að vita hvað þú ættir að setja á diskinn og hvenær sé komið nóg.

green-salad-cover.jpeg

Nú skulum við tala um auðveldar hollar uppskriftir sem þú þarft að vita!

Þessi matreiðslubók á netinu inniheldur 15 uppskriftir sem allar eru hannaðar til að halda þér í jafnvægi yfir hátíðarnar og til að deila með ástvinum þínum.

Með þessum uppskriftum er hægur leikur að halda sér í jafnvægi þar sem hver uppskrift inniheldur Zinzino R.E.V.O.O, og sumar innihalda BalanceOil+ olíuna okkar. Við vildum tryggja að Zinzino væri innifalið í hverri uppskrift því við vitum hversu mikilvæg heilsan er og sérstaklega að halda jafnvægi yfir hátíðarnar.

R.E.V.O.O er extra virgin ólífuolía og er merkileg vara og ég ætla að segja þér hvers vegna. Hefurðu einhvern tímann heyrt um olíusýru…? Ekki ég heldur! Nú, hún er Omega-9 og hún er ein mikilvægasta fitusýran sem er í R.E.V.O.O. Nú skulum við bera R.E.V.O.O saman við venjulegar extra virgin ólífuolíur. R.E.V.O.O er alfarið framleidd úr koroneiki ólífum sem eru náttúrulega ræktaðar án notkunar áburðar eða skordýraeiturs. Það þýðir að R.E.V.O.O inniheldur 30 sinnum meira magn af pólýfenólum og hefur önnur mikilvæg lífvirk efnasambönd eins og maslínsýru, skvalen, E-vítamín, samanborið við venjulegar ólífuolíur.

Er það ekki einfaldlega byltingarkennd extra virgin ólífuolía (Revolutionary Extra Virgin Olive Oil – R.E.V.O.O)?

Uppskriftirnar innihalda úrval af ídýfum, salötum og eftirréttum sem eru ekki svo hollir, en eins og við sögðum þá snýst þetta allt um jafnvægi. 😉

Njóttu Zinzino Healthy Recipes matreiðslubókarinnar fyrir hátíðarnar og ef þú ert að þeyta þessu saman og deila þeim á samfélagsmiðlum, ekki gleyma að merkja okkur @ZinzinoOfficial og nota myllumerkið #ZinzinoInTheKitchen. Við getum ekki beðið eftir að sjá hvað þú hefur eldað!

Smelltu HÉRNA til að sækja uppskriftarbókina.

1. DHA and EPA contribute to the normal function of the heart

DHR ir EPR padeda palaikyti normalią širdies veiklą. Teiginys gali būti naudojamas tik tiems maisto produktams, kurie atitinka EPR ir DHR šaltinius, kaip nurodyta teiginyje Omega-3  RIEBALŲ RŪGŠČIŲ ŠALTINIS, ir kurie išvardyti Reglamento (EB) Nr. 1924/2006 priede. Norint taikyti šį teiginį, vartotojui turi būti pateikta informacija, kad teigiamas poveikis juntamas per parą suvartojant 250 mg EPR ir DHR.

2. DHA contributes to the maintenance of normal brain

DHR padeda palaikyti normalią smegenų veiklą. Šis teiginys gali būti naudojamas tik kalbant apie maistą, kuriame yra bent 40 mg DHR / 100 g ir 100 kcal. Norint taikyti šį teiginį, vartotojui turi būti pateikta informacija, kad teigiamas poveikis juntamas per parą suvartojant 250 mg DHR. Motinos vartojama dokozaheksaeno rūgštis (DHR) prisideda prie normalaus vaisiaus ir krūtimi maitinamo kūdikio smegenų vystymosi. Nėščioms ir krūtimi maitinančioms moterims turi būti pateikta informacija, kad teigiamas poveikis juntamas per parą papildomai suvartojant 200 mg DHR prie rekomenduojamos Omega-3 riebalų rūgščių paros normos suaugusiesiems, t. y. 250 mg DHR ir EPR. Šis teiginys gali būti taikomas tik maisto produktams, kurie užtikrina kad per diena būtų suvartojama ne mažiau kaip 200 mg DHR.