Cart

Julia Claus

Viðskiptavinur Zinzino

Velkomin/n! Ég hef haft frábæra reynslu af vörunum mínum og ég held að þú munir elska þær líka. Láttu mig vita hvað þér finnst!

Þín karfa

ZinoShine+ Mini kit

ZinoShine+ er fæðubótarefni með einstaka samsetningu sem inniheldur D3-vítamín og fjölvirkt magnesíum. Okkar eigin blanda er þróuð til að styðja við ónæmiskerfi þitt1 , draga úr þreytu og orkuleysi2 og styðja virkni vöðva3,4, beina5,6, og tanna7,8. Þörf fyrir D-vítamín er einstaklingsbundin og fer eftir aldri, lífsstíl, landfræðilegri staðsetningu og útsetningu fyrir sólarljósi. Þess vegna eru töflurnar okkar sérstaklega hannaðar til að hjálpa þér að sníða inntöku þína að þínum þörfum allt árið um kring og ævilangt.

 

Premier Tilboð
158 € 113 € (Sparaðu 28 %) (8,00 cr)

Vöruyfirlit

4 ZinoShine+, 60 tablets

1 Vitamin D Test

  • Styður ónæmiskerfið 1
  • Dregur úr þreytu og orkuleysi 2
  • Styður starfsemi vöðva3 4, beina 5 6 og tanna 7 8
Staðreyndir um fæðubótarefnið
Næringargildi í hverri: 1 töflu 4 töflum
D3-vítamín 12.5 μg (250%*)  50 μg (1000%*)
Magnesíum 87.5 mg (23%*) 350 mg (93%*)
*DRV (fæðutengt viðmiðunargildi)    
Innihaldsefni: 

Blanda af magnesíumi (magnesíumhýdroxíð úr sjó, magnesíumsítrat, magnesíummalat, magnesíum bisglýsínat), fylliefni (beta-sýklódextrín úr kassavarót), kekkjavarnarefni (MCTolía úr kókoshnetum, sterínsýra), vegan D3-vítamín (kólekalsíferól).

 
Ein stærð hentar ekki öllum
Að ná betri heilsu er dýnamískt ferli. Snefilefnastaðan okkar getur verið breytileg milli árstíða, þegar við eldumst og þegar breytingar verða á lífi okkar. Gættu þess að fylgjast reglulega með stöðunni þinni með blóðprufu á fjögurra mánaða fresti til að tryggja að þú hafir nægilegt magn af D-vítamíni í líkamanum allt árið um kring. Miðað við núverandi D-vítamínsstöðuna þína gefum við þér persónulegar ráðleggingar um hvernig þú getur viðhaldið eða bætt gildin þín með ZinoShine+ á öruggan og skilvirkan hátt.

D-VítamínD-vítamín styður mikilvæga starfsemi í líkamanum og hjálpar til við að stjórna frásogi kalsíums12 og fosfórs13, en mikilvægasta virkni þess er kannski sú að það hjálpar til við að viðhalda eðlilegu ónæmiskerfi1 . Að auki er nægilegt magn D-vítamíns mikilvægt fyrir eðlilegan vöxt og þroska beina5,6 og tanna7,8. Eins og oft er raunin þegar kemur að heilsu og næringu er mjög breytilegt hvað fólk þarf á mikilli viðbót D-vítamíns að halda. Margir félagslegir og hegðunarþættir hafa áhrif á getu okkar til að fá nægilegt magn af D-vítamíni í gegnum sólina eina saman. Þættir eins og umhverfismengun, notkun sólarvarnar, hversu miklum tíma er varið innandyra og að búa og starfa í stórborgum þar sem byggingar hindra sólarljós, hafa allir áhrif á það hvernig líkamar okkar bregðast við sólinni og framleiða þetta mikilvæga „sólarvítamín“. Að auki þarf að taka tillit til líkamsþyngdar þinnar. D-vítamín er fituleysanlegt vítamín sem þýðir að því þyngri sem við erum, því meira þurfum við að framleiða og neyta til að ná og viðhalda nægilegu magni í blóðinu. Um 1 milljarður manna á heimsvísu þjáist af D-vítamínsskorti. Þess vegna er mikilvægt að þú fylgist með D-vítamín gildinu þínu og bregðist með aukinni inntöku D-vítamíns frá öðrum uppsprettum en sólarljósi þegar þörf krefur. Sú uppspretta D-vítamíns sem við notum eru fléttur. Það er lítil einstök plöntutegund sem einkennist af sambýli þörunga og sveppa. Hún finnst í miklu magni á fjallshlíðum, steinum og trjám og við völdum þessa náttúrulegu uppsprettu D3-vítamíns meðvitað til að gæta að umhverfinu.

Magnesíum
Til eru margar uppsprettur vítamína og steinefna. Við leitumst við að finna bestu og skilvirkustu uppspretturnar sem til eru á markaðnum. ZinoShine+ inniheldur magnesíumhýdroxíð úr sjó, magneisumsítrat, magnesíummalat og magnesíum bisglýsínat. Saman veita þessar fjórar uppsprettur fjölvirka nálgun til að auka frásog og nýtingu í líkamanum.

Náttúruleg uppskrift
Plúsmerkið á eftir nafni vörunnar þýðir að öll innihaldsefni hennar eru fengin úr náttúrunni. Við munum aldrei hætta að leita að náttúrulegum valkostum og halda áfram að vera brautryðjendur á okkar sviði. ZinoShine+ endurspeglar einbeittan vilja okkar að nota aðeins náttúruleg innihaldsefni eftir fremsta megni. Og grænkerar eru sannarlega ekki undanskildir, enda eru vegan valkostir órjúfanlegur hluti af vöruframboðinu okkar líka. Náttúrulega.
Ráðlagður dagskammtur:  Börn 4-11 ára:  1 tafla á dag. Unglingar 12–18 ára:  1–3 töflur á dag. Fullorðnir > 18 ára:  1–4 töflur á dag. Ekki skal neyta meira en sem nemur ráðlögðum dagskammti. Fæðubótarefni ættu ekki að koma í staðinn fyrir fjölbreytt og hollt matarræði.

Geymsla: Þurrt við stofuhita. Geymist þar sem börn ná ekki til.