Cart

Ronnie Bergh och Lina Larsson

Zinzino Independent Partner

Velkominn! Ég er sjálfstætt starfandi ráðgjafi þinn, hér til að leiðbeina þér á heilsuferðalaginu þínu!

Þín karfa

ZinoGene+ Kit

ZinoGene+ er framúrskarandi nýjung á sviði fæðubótarefna. Vísindaleg bylting sem byggir á flókinni samsetningu fucoidan; náttúrulegra fjölsykra úr þangi og þara, pólýfenóla, C-vítamíns og sinks sem styðja við DNA-nýmyndun1 og frumuskiptingu2. Uppsöfnun óstarfhæfra frumna og hnignun endurnýjunar eru eðlilegur hluti af öldrunarferlinu. Næringargildi fæðunnar sem við neytum hefur áhrif á hversu hratt þetta gerist. Þess vegna þróuðum við ZinoGene+.

Premier Tilboð
160 € 112 € (Sparaðu 30 %) (10,00 cr)
+ Áskrift í 6 mánuð/i
ZinoGene+ 1 stk/mán
Mánaðarlegt gjald: 80 € 56 € (5,00 cr)

ZinoGene+ - Prepaid Premier Kit

ZinoGene+ is the cutting-edge innovation for food supplements. A scientific breakthrough based on a complex formulation of fucoidans; a natural polysaccharide from seaweed, polyphenols, vitamin C and zinc that supports DNA synthesis1 and cell division2. The accumulation of dysfunctional cells and decline in regeneration are inherent parts of the aging process. The rate at which this takes place is affected by the content of nutrition in our food. This is why we have developed ZinoGene+.

Premier Tilboð
720 € 448 € (Sparaðu 38 %) (25,00 cr)
Ekkert sendingargjald
+ 1 ókeypis vara

Vöruyfirlit

Fyrsta sending

2 ZinoGene+, 30 tablets

Áskrift

1 ZinoGene+, 30 tablets

Áskriftin er greidd mánaðarlega, þú færð síðan tvær sendar saman, annan hvern mánuð. i

Vörur

8 ZinoGene+, 30 tablets

Ekkert sendingargjald + 1 ókeypis vara

1 ZinoGene+, 30 tablets

  • DNA nýmyndun1
  • Frumuskiptingu2
  • Vörn gegn oxunarálagi3,4
Helstu kostir
Skammtastærð: 1 tafla.  Magn í hverjum skammti:
Kúrkúminþykkni 200 mg
  þar af kúrkúmíníód 170 mg
Kersetín 125 mg
Fucoidan 125 mg
Físetín 25 mg
Píperín 1,25 mg
C-vítamín 12 mg     (15%)*
Sinc 1,5 µg     (15%)*

*VG = viðmiðunargildi  

 

Innihaldsefni:

Fylliefni (sorbitól), kúrkúmínþykkni (Curcuma longa)*, kersetínblanda (úr pagóðutrjám (Sophora japonica)*, úr laukþykkni (Allium cepa)* og Quercefit™ fosfórliptíðflétta (Sophora japonica)), fúkóídan wakame þykkni (Undaria Pinnatifida)*, C-vítamín úr eplaþyrniberjaþykkni (Malpighia glabra)*, fisetínblanda (úr reykjatrésþykkni (Cotinus coggygria)* og jarðarberjaþykkni (Fragaria ananassa Duchesne))*, kekkjavarnarefni (sterínsýra, hrísgrjónaþykkni, forgelatínuð maíssterkja), sink (sinkbisglýkinat, klóbundið)*, svartpiparþykkni sem Bioperine® (Piper nigrum)*. *Uppruni utan ESB.

Kúrkúminþykkni
Með skærgula litinn er kúrkúmin hornsteinn ZinoGene+ samsetningarinnar. Sem hluti af engiferfjölskyldunni er kúrkúmin framleitt af plöntum af tegundinni Curcuma longa. Sögulega hefur kúrkúmin verið notað á Indlandi í þúsundir ára, bæði sem krydd og sem hluti af ayurvedískum hefðum þeirra. Í dag er það mikið notað um allan heim í fæðubótarefnum, snyrtivörum, sem bragðefni í mat og sem matarlitur. Það eru til mörg mismunandi kúrkúminþykkni á markaði en það er töluverður fjölbreytileiki þegar kemur að lífaðgengi þeirra og mikill innbyrðis munur hvað varðar magn virkra innihaldsefna. Kúrkúminþykknið sem kemst í vörur okkar er afar vandlega valið og veitir fullt framboð curcuminoid efna. Við höfum valið hið alþjóðlega margverðlaunað hráefni HydroCurc®, sem er það kúrkúmin sem hefur mesta lífaðgengið. Þetta þýðir aukið frásog og þar af leiðandi bætta virkni.

Kersetín
Kersetín er náttúrulegt litarefni sem finnst í ýmsum ávöxtum, grænmeti og korni. Það hefur andoxunareiginleika og tilheyrir undirhópi af pólýfenólum sem kallast flavonóíð. Talið er að meðalmanneskja neyti 10–100 mg af því daglega í mat eins og lauk, epli, kapers, ber, spergilkál, sítrusávexti, kirsuber, kaffi, vínber, grænt te og rauðvín. Mikilvægt að hafa í huga er að magn kersetíns í matvælum getur verið háð því hvernig maturinn var ræktaður. Því höfum við, til þess að hámarka lífaðgengi og virkni okkar fæðubótarefna, þróaðokkar eigin blöndu af kersetíni með þremur mismunandi innihaldsefnum úr tveimur mismunandi plöntum: pagóddatrénu og laukum. Eins og alltaf eru gæði innihaldsefnanna okkur ekki síður mikilvæg en magn þeirra og þetta hefur verið forgangsverkefni okkar þegar kemur að því að velja það hráefni til að vinna kersetín úr og nota í þessa samsetningu.

Fucoidan
Brúnt þang inniheldur efni sem kallast fucoidan. Fucoidan úr þangi eru efnasambönd sem límast ekki (hugsaðu um þau sem líffræðilega sambærileg við Teflon). Þau finnast í ýmsum tegundum af brúnþörungum í frumuveggjum þangplöntunnar og þjóna þeim tilgangi að vernda plöntuna gegn utanaðkomandi álagi. Næringarfræðilegir eiginleikar fucoidan efnasambanda eru ekki nýmæli. Í sögulegu tilliti þá hefur þang sem inniheldur fucoidan verið notað í fornum hefðum í þúsundir ára. Reyndar ná fyrstu heimildir um notkun þess aftur til 12000 fyrir Krist, þar sem fornleifauppgröftur við Monte Verde í Chile hefur afhjúpað vísbendingar um notkun þangs með fucoidan. Í dag er fucoidan notað sem verðmætt innihaldsefni í fæðubótarefnum. Við vitum að gæði og verð geta verið afar breytileg meðal ólíkra birgja og því höfum við valið að nota fucoidan innihaldsefni í ZinoGene+ sem framleitt er sérstaklega fyrir okkur.
Áðlagður dagskammtur: Fullorðnir: Taktu 1 töflu á dag Neyttu ekki meira en sem nemur ráðlögðum dagskammti. Fæðubótarefni eiga ekki að koma í staðinn fyrir fjölbreytt og hollt matarræði.

Varúð: Ráðfærðu þig við lækni áður en þú tekur þessa vöru ef þú ert þunguð, með barn á brjósti, ert með sjúkdóm eða notar blóðþynningarlyf.

Geymsla: Þurrt við stofuhita. Geymið þar sem börn ná ekki til.