Jump to main content
Þín karfa

Cappucino Cups (Zinzino)

Þessi glös eru með fallegu sniði þar sem innblásturinn er fenginn úr hinu villta yfirbragði kaffisins. Zinzino glösin eru endingargóð enda gerð úr frábæru feldspar postulíni. Hægt er að fá annars vegar espressoglös (6 cl) eða cappuccinoglös (14 cl) en bæði glösin eru seld í gjafakassa, þar sem hver kassi inniheldur 6 stk.

Tilboðsverð
36 € (Sparaðu 28 %) (5,00 cr)
Smásöluverð
50 €